Barna- og unglingastarf hjá GKG

Golfklúbbur Kópavogs og (GKG)

Iceland

Written by: Gudmundur Danielsson

Local Language English

GKG stuðlar að þróun ungra kylfinga með skipulagðri þjálfun undir handleiðslu fimm þjálfara og fjögurra leiðbeinanda. Við höfum 90 iðkendur í afrekshópum og 200 iðkendur í almennum hópum. Markmið okkar er að efla tækni, líkamsstyrk, andlegan styrk og ánægju. Iðkendur þróast úr almennum hópum í afrekshópa og keppa á innlendum og alþjóðlegum mótum. Við höldum einnig sumarnámskeið í golfi með 500 þátttakendum. Að auki tökum við á móti nemendum í grunnskólum í nágrenninu til að kynna þeim golfíþróttinni . Með öflugri þjálfun og sterkum gildum vinnur GKG að því að móta framtíðar kylfinga Íslands.

GKG fosters young golfers with structured training led by five coaches and four assistants. We have 90 elite players training five times weekly and 200 general players training twice weekly. Our program emphasizes skill, fitness, mental strength, and enjoyment. Players progress from general to elite levels, competing nationally and internationally. We also hosted a summer golf camp with 500 participants. Additionally, we welcome local elementary school students to experience golf and learn about the sport. With strong coaching and values, GKG develops Iceland's future golf champions.

Tell your story

Share Your Highlight Now